Áttu eitthvað erindi til okkar?

Posted by on 2.7.13 in Slider | Slökkt á athugasemdum við Áttu eitthvað erindi til okkar?

Áttu eitthvað erindi til okkar?

Já, auðvitað! Við erum hamingjusamur hópur sem langar að stjana við þig. Hvort sem þú vilt kíkja í bjór, gos, kaffi eða vatn þá viljum við fá þig í heimsókn. Við erum öll vinir á Enska barnum og þú verður strax besti vinur okkur ef þú skellir þér í heimsókn. Þú tapar engu á því að kíkja í heimsókn.