Lifandi tónlist öll kvöld

Posted by on 12.7.13 in Slider | Slökkt á athugasemdum við Lifandi tónlist öll kvöld

Lifandi tónlist öll kvöld

Við trúum á gleði og hamingju. Þess vegna bjóðum við upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi. Trúbadorarnir okkar kunna öll vinsælustu lögin og spila þeir þétta dagskrá handa gestum og gangandi. Við mælum líka með að fólk dansi svolítið en eins og Hemmi vinur okkar sagði: “Dansa, hvað er betra en að dansa?