Þetta viltu vita

Posted by on 12.7.13 in Slider | Slökkt á athugasemdum við Þetta viltu vita

Þetta viltu vita

Enski barinn eða The English Pub er einn alvinsælasti bar og skemmtistaður landsins. Við sýnum alla helstu leikina í beinni útsendingu á risatjöldum í háskerpu en það er fátt sem jafnast á við að horfa á leik í góðum félagsskap með kaldann bjór í hönd. Trúbadorar halda uppi stemningunni öll kvöld og um helgar skemmtum við okkur saman langt fram eftir nóttu. Við erum í Austurstræti og í Flatahrauni í Hafnarfirði en það er jafn góður andi á báðum stöðum.