Lukkuhjólið snýst

Posted by on 18.7.13 in Slider | Slökkt á athugasemdum við Lukkuhjólið snýst

Lukkuhjólið snýst

Þeir sem vilja taka smá áhættu í lífinu geta snúið Lukkuhjólinu fyrir eilítið þátttökugjald. Það eru allskonar vinningar í boði en það er fátt ljúfara en að fá öl á alla línuna fyrir alla vinina fyrir það eitt að þeyta hjólinu nokkra hringi. Því miður er líka hægt að fá ekkert en svona er lífið bara. Maður vinnur ekki nema maður taki þátt!